Þar munu Árni Sigurðsson, forstjóri Marel, Brian Deck, forstjóri JBT, og Matt Meister, fjármálastjóri JBT, horfa til framtíðar og fjalla um þau stóru tækifæri og samlegðaráhrif sem felast í sameiningu félaganna fyrir hluthafa Marel og aðra hagaðila.
Spjallið fer fram á ensku kl. 13:00 í dag, miðvikudaginn 11. desember 2024, og verður í beinu streymi hér.
Nánari upplýsingar um dagskrá og skráningu fyrir þá sem sækja fundinn í persónu má finna á marel.com/tilframtidar.
Watch recording