Viðskiptavakt hætt með hlutabréf í Marel hf.

Abstract.jpg (3)

Í kjölfar niðurstöðu valfrjáls yfirtökutilboðs JBT Corporation í allt útistandandi hlutafé í Marel hf., hefur Marel hf. sagt upp samningum við Íslandsbanka hf. og Kviku banka hf. um viðskiptavakt með hlutabréf í Marel hf. á aðalmarkaði Nasdaq á Íslandi og við ABN AMRO Bank N.V. og Kepler Cheuvreux á aðalmarkaði Euronext í Amsterdam.

Uppsögn samninganna tekur gildi þegar í stað.


Get in touch

Our dedicated team is here to help and answer any questions you may have. Please complete the form, and we’ll get back to you as soon as possible. We look forward to hearing from you.

Login to get full access

Enter password to continue

Wrong password